þriðjudagur, mars 25, 2003

Guð! Ég átti alls ekki von á þessu; John elskan sendi mér þetta líka yndislega kort algjörlega upp úr þurru. Eins metershái bangsinn sem hann gaf mér þegar hann kom frá Bandaríkjunum hafi ekki verið nóg! Nú á hann sko von á góðu ;)